Týsgallerí er lokað um óákveðinn tíma.

Upplýsingar: tysgalleri@tysgalleri.is

INNVIÐIR / WITHIN – Húbert Nói Jóhannesson

Húbert Nói Jóhannesson Húbert Nói Jóhannesson hefur í höfundarverki sínu gaumgæft STAÐSETNINGAR og MINNI og lögmál þeim tengd, KYRRSTÖÐU og HREYFINGU. Minni getur verið persónubundið og sameiginlegt „Fyrir 30 árum gerði ég sjálfsmynd. Af henni má sjá að inní mér var...

read more

HOLNING / PHYSIQUE – Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir 14. 05 - 07. 06 Holning er titill á sýningu eftir Bryndísi Hrönn Ragnarsdóttur. Hluti verkanna eru unninn beint á veggi rýmisins með náttúrulegri vörpun, teikningu, taktfastri hreyfingu og hjúpun. Auk þess verða á sýningunni teikningar af...

read more

INNRAMINNI / Magnús Helgason

Magnús Helgason 9.4-30.4 (1977) myndlistarmaður útskrifaðist frá AKI, Akademie voor Beeldende Kunst Enschede, í Hollandi árið 2001 frá margmiðlunardeild. Magnús vann upphaflega í tímatengda miðla sem kvikmyndagerðamaður, m.a með stop-motion gjörningum sem tengdust tón...

read more

SAMSÍÐA SJÓNARHORN / Eygló Harðardóttir

Eygló Harðardóttir 5.3.-29.3. 2015   „Upplifunin sem okkur gæti fundist raunveruleg og mælanleg staðreynd er í raun ómælanleg, hún er hluti af einstakri og persónulegri upplifun. Liturinn er allt í kring, hann er ekki fastur við yfirborð hlutanna heldur er...

read more

KJÖR / Haraldur Jónsson

Haraldur Jónsson 5.2-1.3. 2015 Sýningin KJÖR er með nýjum verkum Haraldar Jónssonar. Haraldur hefur á 25 ára ferli sínum komið víða að í listsköpun sinni og markað sér stöðu með skýr og afgerandi höfundareinkenni. Sú sérstaða markast af því hvernig hann safnar í...

read more

Á HEIMAVELLI -Guðmundur Thoroddsen

Guðmundur Thoroddsen 8.1-31.1. 2015 Í sýningunni “Á heimavelli” má sjá ný verk þar sem Guðmundur heldur áfram að kanna nútíma karlmennsku. Guðmundur hefur getið sér gott orð bæði hér heima sem og erlendis fyrir myndlist sína en karlmennskan er honum hugleikið...

read more

AUGUN / Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir 27.11-20.12. 2014 Augun. Fjórar, næstum því alþjóðlega viðurkenndar vinnuteikningar af augum. Studdar af ljósmynd, klippimynd og styttum sem hafa orðið til á síðustu tveimur árum. Ég hef reynt að gæta hlutleysis við gerð þeirra og reynt að greina...

read more

Björk Guðnadóttir -ERTU VISS

Björk Guðnadóttir 30.10. – 22.11 2014 “Líðandin er óslitin framrás fortíðarinnar sem fellur í framtíðina með sívaxandi þunga. Fortíðin er alltaf með okkur. Hver tilfinning og hver hugsun er fortíð sem knýr á dyr vitundarinnar.“ – Henri Bergson – “Introduction á la...

read more

Rakel McMahon -RED DIRECTION

Rakel McMahon 2.10- 26.10. 2014 (f. 1983) býr og starfar í Reykjavík, Íslandi. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2008, diplóma gráðu í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands árið 2009 og M.Art.Ed. í listkennslufræðum við...

read more

MÓT – PRINT / Karlotta Blöndal

Karlotta Blöndal 04.09. – 28.09 2014 Mót / print – af einum stað á annan Á sýningunni Mót / Print – af einum stað á annan, sýnir Karlotta Blöndal (f. 1973) verk sem unnin voru úti í náttúrunni fyrr á þessu ári á samsýningunni STAÐIR / PLACES í Tálknafirði á...

read more

Steingrímur Eyfjörð -MEDUSA

Steingrímur Eyfjörð 7.8.-31.8.2014 MEDUSA Texta sem fylgir sýningunni má finna HÉR Steingrímur Eyfjörð (f.1954) hefur verið mikilvirkur þátttakandi í myndlistarlífinu um árabil. Hann útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og fór í framhaldsnám...

read more

Marta María Jónsdóttir -EFTIR PRISMA KEMUR KVIKA

Marta María Jónsdóttir 12.6.-6.7.2014 Eftir prisma kemur kvika Marta María Jónsdóttir (1974) lærði myndlist í málunardeild Myndlistar og handíðaskóla Íslands og lauk MA-námi í myndlist í Goldsmiths College í London. Jafnframt hefur hún numið teiknimynda- og...

read more

Bjarni H. Þórarinnsson -ÞRÓUNARVÍÐRÓFIÐ

Bjarni Þórarinnsson 15.5-8.6.2014 Þróunarvíðrófið Bjarni H. Þórarinsson útskrifaðist frá Nýlistadeild Myndlista- og handíðaskólans árið 1977 og hefur verið virkur þátttakandi í myndlistarlífinu æ síðan. Hann var einn af stofnendum Gallerís Suðurgötu 7 sem var mikilvæg...

read more

Ólöf Helga Helgadóttir BLÝANTURINN FLJÚGANDI

Ólöf Helga Helgadóttir 27.3.-13.4.2014 Ólöf Helga útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2005 og Slade School of Fine Art í London árið 2010.  Hún hefur tekið þátt í sýningum hér heima og erlendis. Ólöf býr og starfar í Reykjavík. Blýanturinn fljúgandi Til beggja...

read more

Snorri Ásmundsson -I’M SO FUNNY

Snorri Ásmundsson 17.2.-23.3.2014 I'm so funny Snorri Ásmundsson myndlistamaður vinnur list sína í ýmsa miðla, m.a. vídeó, gjörninga, málverk og skúlptúr. Meðal almennings er hann einna þekktastur fyrir samfélagsgjörninga sína en í því samhengi hefur hann hefur boðið...

read more

Kristín Reynisdóttir -VÍDDIR

Kristín Reynisdóttir 23.1-16.2.2014 Víddir Kristín Reynisdóttir opnaði sýninguna Víddir í Týsgalleríi á Týsgötu 3 fimmtudaginn 23 janúar. Sýningin Víddir fjallar um tabú og manngerða múra bæði huglæga og efnislega. Sýningin er byggð á viðtölum sem Kristín átti við...

read more

Sara Riel -BARABARRTRÉ

Sara Riel 19.12.2013-19.1.2014 Barabarrtré Sara Riel er fædd í Reykjavík 1980, menntuð í Listaháskóla Íslands og Weissensee listaháskólanum í Berlín. Sara á að baki fjölmargar sýningar, hérlendis og erlendis; hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir...

read more

Ásmundur Ásmundsson -NÝJAR TEIKNINGAR

Ásmundur Ásmundsson 14.11.-15.12.2012 Nýjar teikningar Á sýningunni voru nýjar teikningar sem listamaðurinn hefur unnið undanfarin ár. Verkin eru hluti af löngu ferli sem hófst árið 2006 í Viðey. Ásmundur fékk hóp grunnskólabarna til að grafa holu ofan í...

read more

Baldur Geir Bragason -MERKI

Baldur Geir Bragason MERKI 10.10.-10.11 2013 Baldur Geir Bragason útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001 og frá Kunsthochschule Berlin Weissensee 2007. Hann hefur verið starfandi sem myndlistarmaður frá útskrift og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum og...

read more

Pin It on Pinterest

Share This